Glæsihýsi reis úr öskunni eftir eldsvoðann í Kaldaseli Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. janúar 2023 14:01 Eldsvoðinn í Kaldaseli vakti mikla athygli á sínum tíma en nú er húsið óþekkjanlegt. Vísir/Vilhelm-Fasteignaljósmyndun Einbýlishús sem brann til kaldra kola fyrir tveimur árum síðan hefur verið endurbyggt með glæsilegum hætti og leitar nú nýs eiganda. Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira