Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:01 Eric Huss sést hér á sjúkrahúsinu eftir aðgerðina. Twitter/@ArmyWP_Hockey Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira