Harry prins og Oprah þurftu að flýja aurskriður Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. janúar 2023 07:21 Kalíforníubúar á leið á fjöldahjálparmiðstöð í Santa Barbara. AP Photo/Ringo H.W. Chiu Enn einn stormurinn gekk yfir Kalíforníu í Bandaríkjunum í gær og flæddu ár yfir bakka sína og stórsjór gekk á land. Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres)
Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira