Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 16:00 Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út úr nýrri tölfræði HB Statz. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Líkt og við þekkjum sem Xg í fótboltanum þá hefur HB Statz reiknað úr slíka tölfræði fyrir handboltann. XG hefur verið þýtt em vænt mörk eða markalíkur en þar eru reiknaðar út samanlagðar líkur á marki hjá viðkomandi leikmanni út frá þeim færum sem hann hefur fengið í leiknum. HB Statz reiknar bæði xg, líkur á marki, sem og xs sem er líkur á vörðu skoti markvarða. Athygli vekur að þessi tölfræði sýnir að landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hafi í raun átt að verja næstum því tuttugu fleiri skot en hann hefur varið. Björgvin Páll hefur varið 142 skot í Olís deild karla í vetur en ætti samkvæmt Xs að vera búinn að verja 161,9 skot. Björgvin sker sig nokkuð úr frá öðrum markvörðum en Lárus Helgi Ólafsson hjá Fram ætti líka að vera búinn að verja fleiri skot. Lárus Helgi hefur varið 114 skot en ætti að vera búinn að verja 125,2. ÍR-ingurinn Ólafur Rafn Gíslason og Gróttumaðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hafa hins vegar báðir varið mun fleiri skot en Xs bjóst við. Ólafur Helgi ætti að bara að vera búinn að verja 139,4 skot en hefur varið 149 skot. Einar Baldvin hefur varið 143 skot en ætti bara að vera búinn að verja 132,8 skot. Hér fyrir neðan má sjá þessa tölfræði úr Olís deild karla, fyrst Xg og svo Xs með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz) Olís-deild karla Valur Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Líkt og við þekkjum sem Xg í fótboltanum þá hefur HB Statz reiknað úr slíka tölfræði fyrir handboltann. XG hefur verið þýtt em vænt mörk eða markalíkur en þar eru reiknaðar út samanlagðar líkur á marki hjá viðkomandi leikmanni út frá þeim færum sem hann hefur fengið í leiknum. HB Statz reiknar bæði xg, líkur á marki, sem og xs sem er líkur á vörðu skoti markvarða. Athygli vekur að þessi tölfræði sýnir að landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hafi í raun átt að verja næstum því tuttugu fleiri skot en hann hefur varið. Björgvin Páll hefur varið 142 skot í Olís deild karla í vetur en ætti samkvæmt Xs að vera búinn að verja 161,9 skot. Björgvin sker sig nokkuð úr frá öðrum markvörðum en Lárus Helgi Ólafsson hjá Fram ætti líka að vera búinn að verja fleiri skot. Lárus Helgi hefur varið 114 skot en ætti að vera búinn að verja 125,2. ÍR-ingurinn Ólafur Rafn Gíslason og Gróttumaðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hafa hins vegar báðir varið mun fleiri skot en Xs bjóst við. Ólafur Helgi ætti að bara að vera búinn að verja 139,4 skot en hefur varið 149 skot. Einar Baldvin hefur varið 143 skot en ætti bara að vera búinn að verja 132,8 skot. Hér fyrir neðan má sjá þessa tölfræði úr Olís deild karla, fyrst Xg og svo Xs með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz)
Olís-deild karla Valur Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira