Síðasti konungur Grikklands fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 11. janúar 2023 07:55 Anna-María og Konstantín II í Aþenu árið 2014. Getty Konstantín annar, síðasti konungur Grikklands, er fallinn frá, 82 ára að aldri. Læknir konungsins heitins segir að Konstantín hafi látist á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Aþenu í gærkvöldi að því er segir í frétt BBC. Konstantín annar tók við grísku krúnunni á róstursömum tímum í landinu, árið 1964. Fór svo að herinn tók við völdin í landinu þremur árum síðar. Konstantín annar neyddist til að flýja land skömmu síðar í kjölfar misheppnaðrar tilraunar til að koma hinni nýju herforingjastjórn frá völdum. Gríska konungsveldið var svo afnumið árið 1973 og var Konstantín þá sviptur grískum ríkisborgararétti sínum. Árið 2002 greiddi gríska ríkið Konstantín og fjölskyldu hans bætur vegna fasteigna þeirra sem höfðu á sínum tíma verið gerð upptæk. Konstantín var kvæntur Önnu-Maríu Danaprinsessu, yngri systur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, og eignuðust þau fimm börn saman. Konstantín hafði mikinn áhuga á siglingum og vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 í liðakeppni. Hann átti svo síðar eftir að taka sæti í Alþjóðaólympíunefndinni. Grikkland Kóngafólk Andlát Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Læknir konungsins heitins segir að Konstantín hafi látist á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Aþenu í gærkvöldi að því er segir í frétt BBC. Konstantín annar tók við grísku krúnunni á róstursömum tímum í landinu, árið 1964. Fór svo að herinn tók við völdin í landinu þremur árum síðar. Konstantín annar neyddist til að flýja land skömmu síðar í kjölfar misheppnaðrar tilraunar til að koma hinni nýju herforingjastjórn frá völdum. Gríska konungsveldið var svo afnumið árið 1973 og var Konstantín þá sviptur grískum ríkisborgararétti sínum. Árið 2002 greiddi gríska ríkið Konstantín og fjölskyldu hans bætur vegna fasteigna þeirra sem höfðu á sínum tíma verið gerð upptæk. Konstantín var kvæntur Önnu-Maríu Danaprinsessu, yngri systur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, og eignuðust þau fimm börn saman. Konstantín hafði mikinn áhuga á siglingum og vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 í liðakeppni. Hann átti svo síðar eftir að taka sæti í Alþjóðaólympíunefndinni.
Grikkland Kóngafólk Andlát Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira