HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2023 11:01 Henry og Stefán gera upp alla daga á HM í Svíþjóð. Vísir/hjalti Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti