Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 14:30 Gavi fagnar hér titlinum með félögum sínum í Barcelona liðinu. Getty/Yasser Bakhsh Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi. Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira