„Vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld“ Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 16. janúar 2023 20:23 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Rafmagnslaust varð á öllum Suðurnesjum í um þrjár klukkustundir í dag þegar Suðurnesjalínu sló út. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir bilunina minna á nauðsyn þess að önnur lína verði lögð á Suðurnesjum. Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð. Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð.
Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira