Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 21:46 Eric Johansson skoraði 11 mörk fyrir Svíþjóð í kvöld. Jozo Cabraja/Getty Images Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05
Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30