Myndasyrpa: Gleði og tilþrif þegar strákarnir kvöddu Kristianstad Sindri Sverrisson skrifar 17. janúar 2023 07:32 Stemningin var frábær í Kristianstad í gær. Litríkt, íslenskt stuðningsfólk sá til þess. VÍSIR/VILHELM Íslenska karlalandsliðið í handbolta lék við hvurn sinn fingur í kveðjuleik sínum í Kristianstad á HM í gær fyrir framan frábæra stuðningsmenn. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson fangaði atburðinn af sinni alkunnu snilld. Strákarnir okkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja landslið Suður-Kóreu að velli, 38-25, þar sem menn sem ekki höfðu fengið að spila í fyrstu tveimur leikjunum gátu látið ljós sitt skína. Strákarnir hafa fengið frábæran stuðning í leikjunum þremur í Kristianstad en nú færist partýið yfir til Gautaborgar þar sem leikirnir í milliriðli fara fram. Þar byrjar Ísland á leik við Grænhöfðaeyjar á morgun. Myndasyrpu Vilhelms frá Kristianstad Arena í gærkvöld má sjá hér að neðan. Ólafur Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson glaðbeittir eftir sigurinn örugga.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson stal senunni í gær.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar þökkuðu fyrir stuðninginn sem var svo góður í öllum leikjum liðsins í Kristianstad.VÍSIR/VILHELM Viggó Kristjánsson fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu og nýtti þær vel en hann átti þátt í flestum mörkum allra, alls 13, með sex mörk og sjö stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson horfir upp í stúku og fagnar einu af átta mörkum sínum gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir tóku að vanda undir í þjóðsöngnum og voru einbeittir á svip fyrir leik.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson er aldrei rólegur á bekknum, sama hver staðan er.VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson var svo sannarlega á heimavelli í Kristianstad en þar spilaði hann í mörg ár sem fyrirliði heimaliðsins í sænsku úrvalsdeildinni.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir hafa vakið verðskuldaða athygli og hól leikmanna og þjálfara íslenska liðsins.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins enda varði hann helming skota sem hann fékk á sig.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson flýgur inn úr horninu til að skora eitt af ellefu mörkum sínum en hann varð markahæstur.VÍSIR/VILHELM Elliði Snær Viðarsson skýtur að marki eftir átök á línunni.VÍSIR/VILHELM Þessir vel máluðu stuðningsmenn fönguðu eðlilega athygli ljósmyndarans og fleiri viðstaddra.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í átökum við varnarmenn kóreska liðsins.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson kann enn að lifa sig inn í leikinn sem hann spilaði svo lengi.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason búinn að sjá möguleika á sendingu sem kóresku varnarmennirnir náðu ekki að stöðva.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum og átti flestar stoðsendingar eða átta talsins.VÍSIR/VILHELM HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 „Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30 Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Sjá meira
Strákarnir okkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja landslið Suður-Kóreu að velli, 38-25, þar sem menn sem ekki höfðu fengið að spila í fyrstu tveimur leikjunum gátu látið ljós sitt skína. Strákarnir hafa fengið frábæran stuðning í leikjunum þremur í Kristianstad en nú færist partýið yfir til Gautaborgar þar sem leikirnir í milliriðli fara fram. Þar byrjar Ísland á leik við Grænhöfðaeyjar á morgun. Myndasyrpu Vilhelms frá Kristianstad Arena í gærkvöld má sjá hér að neðan. Ólafur Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson glaðbeittir eftir sigurinn örugga.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson stal senunni í gær.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar þökkuðu fyrir stuðninginn sem var svo góður í öllum leikjum liðsins í Kristianstad.VÍSIR/VILHELM Viggó Kristjánsson fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu og nýtti þær vel en hann átti þátt í flestum mörkum allra, alls 13, með sex mörk og sjö stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson horfir upp í stúku og fagnar einu af átta mörkum sínum gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir tóku að vanda undir í þjóðsöngnum og voru einbeittir á svip fyrir leik.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson er aldrei rólegur á bekknum, sama hver staðan er.VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson var svo sannarlega á heimavelli í Kristianstad en þar spilaði hann í mörg ár sem fyrirliði heimaliðsins í sænsku úrvalsdeildinni.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir hafa vakið verðskuldaða athygli og hól leikmanna og þjálfara íslenska liðsins.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins enda varði hann helming skota sem hann fékk á sig.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson flýgur inn úr horninu til að skora eitt af ellefu mörkum sínum en hann varð markahæstur.VÍSIR/VILHELM Elliði Snær Viðarsson skýtur að marki eftir átök á línunni.VÍSIR/VILHELM Þessir vel máluðu stuðningsmenn fönguðu eðlilega athygli ljósmyndarans og fleiri viðstaddra.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í átökum við varnarmenn kóreska liðsins.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson kann enn að lifa sig inn í leikinn sem hann spilaði svo lengi.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason búinn að sjá möguleika á sendingu sem kóresku varnarmennirnir náðu ekki að stöðva.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum og átti flestar stoðsendingar eða átta talsins.VÍSIR/VILHELM
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 „Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30 Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Sjá meira
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15
„Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40
Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56