Mamma heimsmethafans byrjaði aftur eftir 34 ár og setti næstum því met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 15:01 Foreldrar Armand Duplantis, Greg og Helena Duplantis, fylgjast með honum á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hann vann gull. Getty/Michael Kappeler Armand Duplantis er besti stangarstökkvari heims og handhafi heimsmetsins innan og utanhúss. Þessi 23 ára Svíi hefur margbætt heimsmetið á síðustu árum. Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com. Frjálsar íþróttir Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira
Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira