Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 09:31 Ajax Amsterdam liðið var búið að gera jafntefli í sex deildarleikjum í röð undir stjórn Alfred Schreuder. Getty/OLAF KRAAK Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Sjá meira
Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Sjá meira