Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, stórleikur í Eyjum, Serie ANBA og Blast Premier Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 06:00 Manchester United mætir Reading í ensku bikarkeppninni, FA Cup, í kvöld. Getty Images/Vísir Það er ótrúleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Yfir tugur leikja er á dagskrá, má þar nefna leiki í ensku bikarkeppninni í fótbolta – þeirri elstu og virtustu – ásamt leikjum í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta og NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Fram mætast í stórleik dagsins í Olís deild kvenna. Þar á eftir er leikur HK og Hauka, klukkan 15.50, í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Walsall og Leicester City í ensku bikarkeppninni. Reikna má með sigri Leicester, eða hvað? Bikarkeppnin býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Klukkan 15.00 er markaþáttur ensku bikarkeppninnar á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst svo upphitun fyrir leik Manchester United og Reading en leikurinn sjálfur hefst hálftíma síðar, klukkan 20.00. Klukkan 22.00 verður dagurinn í ensku bikarkeppninni svo gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.20 er leikur Accrington Stanley og Leeds United í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 14.50 fara Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í heimsókn á Portman Road og spila við Ipswich Town í bikarkeppninni. Klukkan 17.50 er leikur Preston North End og Tottenham Hotspur ensku bikarkeppninni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 er leikur Fulham og Sunderland í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 20.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Denver Nuggets í NBA deildinni á dagskrá. Reikna má með hörkuleik en bæði lið eru að spila vel um þessar mundir. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 er leikur Southampton og Blackpool í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 16.55 er leikur Cremonese og Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Á eftir honum er leikur Atalanta og Sampdoria á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 hefst svo fyrri leikur dagsins. Sá síðari er á dagskrá klukkan 17.30. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Fram mætast í stórleik dagsins í Olís deild kvenna. Þar á eftir er leikur HK og Hauka, klukkan 15.50, í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Walsall og Leicester City í ensku bikarkeppninni. Reikna má með sigri Leicester, eða hvað? Bikarkeppnin býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Klukkan 15.00 er markaþáttur ensku bikarkeppninnar á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst svo upphitun fyrir leik Manchester United og Reading en leikurinn sjálfur hefst hálftíma síðar, klukkan 20.00. Klukkan 22.00 verður dagurinn í ensku bikarkeppninni svo gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.20 er leikur Accrington Stanley og Leeds United í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 14.50 fara Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í heimsókn á Portman Road og spila við Ipswich Town í bikarkeppninni. Klukkan 17.50 er leikur Preston North End og Tottenham Hotspur ensku bikarkeppninni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 er leikur Fulham og Sunderland í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 20.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Denver Nuggets í NBA deildinni á dagskrá. Reikna má með hörkuleik en bæði lið eru að spila vel um þessar mundir. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 er leikur Southampton og Blackpool í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 16.55 er leikur Cremonese og Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Á eftir honum er leikur Atalanta og Sampdoria á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 hefst svo fyrri leikur dagsins. Sá síðari er á dagskrá klukkan 17.30.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira