Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar 28. janúar 2023 19:00 Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Listamannalaun Mest lesið Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Sjá meira
Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar