Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 07:30 Simon Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti með danska landsliðinu. getty/Michael Campanella Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann. Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili. HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili.
HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31
Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30