Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:50 Priscilla (t.v.) heldur því fram að Lisa Marie(t.h.) hafi aldrei látið hana vita af breytingunum á meðan hún var á lífi. Getty/Bryan Steffy Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44