Kynlífssvall og svefnleysi banar pokaköttum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 13:37 Karlkyns pokakettir drepast í stórum stíl vegna svefnleysis og kynlífssvalls yfir fengitímann. Getty/Boris Roessler Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar benda til að karlkyns pokakettir fórni svefni til að tryggja sér kynlíf og að þessi forgangsröðun spili stóran þátt í ótímabærum dauða þeirra. Rannsóknin bendir til að karldýrin ferðist langar vegalengdir í von um að finna kvendýr og sleppi því að sofa á meðan. Mýmörg dæmi eru um að karldýrin drepist eftir eina fengitíð en kvendýrin geta lifað og fjölgað sér í allt að fjögur ár. „Þeir ferðast um langar vegalengdir til þess að makast eins oft og hægt er og svo virðist vera sem þessi mökunarþörf þeirra sé svo sterk að þeir sleppi því að sofa,“ segir Christofer Clemente, sem fer fyrir rannsókninni hjá Háskólanum í Queensland. Rannsakendur söfnuðu gögnum í 42 daga með því að festa litla bakpoka, með staðsetningarbúnaði, við vilta pokaketti á Groote Eylandt, eyju rétt utan við norðurströnd Ástralíu. Nokkrir pokakattanna sem þeir fylgdust með gengu meira en tíu kílómetra á einni nóttu, sem rannsakendur segja samsvara fjörutíu kílómetrum fyrir mannfólk. Þá komust rannsakendur að því að á karldýrunum megi finna fleiri sníkjudýr, sem þeir telja vera vegna þess að karldýrin eyða minni tíma í þvott á meðan á fengitíma stendur. Dýr Ástralía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Mýmörg dæmi eru um að karldýrin drepist eftir eina fengitíð en kvendýrin geta lifað og fjölgað sér í allt að fjögur ár. „Þeir ferðast um langar vegalengdir til þess að makast eins oft og hægt er og svo virðist vera sem þessi mökunarþörf þeirra sé svo sterk að þeir sleppi því að sofa,“ segir Christofer Clemente, sem fer fyrir rannsókninni hjá Háskólanum í Queensland. Rannsakendur söfnuðu gögnum í 42 daga með því að festa litla bakpoka, með staðsetningarbúnaði, við vilta pokaketti á Groote Eylandt, eyju rétt utan við norðurströnd Ástralíu. Nokkrir pokakattanna sem þeir fylgdust með gengu meira en tíu kílómetra á einni nóttu, sem rannsakendur segja samsvara fjörutíu kílómetrum fyrir mannfólk. Þá komust rannsakendur að því að á karldýrunum megi finna fleiri sníkjudýr, sem þeir telja vera vegna þess að karldýrin eyða minni tíma í þvott á meðan á fengitíma stendur.
Dýr Ástralía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira