Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2023 15:31 Raphael Varane varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Getty/Matthias Hangst Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane)
HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira