Febrúarspá Siggu Kling - Hrútur Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Hrúturinn minn, lífið hjá þér hefur einkennst af miklum hraða og hindranirnar sem eru í veginum þínum eru að stoppa orkuna þína. Þetta er vegna þess að þá ræðurðu ekki lengur hraðanum og það sem þú vilt að gerist, gerist svo löturhægt. Þetta er nú ekki alveg að henta þínu skapferli, því óþolinmæðin er í blóðrásinni og skapið eins og blessuð blíðan á Íslandi. Þú þarft í alvörunni að temja þér þá tækni til að róa taugarnar niður að anda eins djúpt og þú getur. Halda svo andanum inni eins lengi og þú getur og anda svo frá þér hægt og rólega. Þessa æfingu getur þú framkvæmt hvar sem er, hvenær sem er og hvað sem er að gerast. Þegar þú temur þér þetta, þá verður miklu meira skipulag á hugsunum þínum og gjörðum. Passaðu þig sérstaklega á því að vera ekki arfavondur út í neinn og að kenna ekki neinum öðrum um það sem er að gerast hjá þér. Þá nærðu þeirri hugarró og erfiðleikarnir leysast á síðustu stundu. Þá skaltu fagna og að klappa þér sjálfum á öxlina eða á bringuna til þess að senda þau skilaboð til þeirra sjöhundruð billjón frumna í blóðrásinni þinni. Þessar frumur hafa nefnilega minni allt frá því þú fæddist og þegar þú klappar á líkama þinn, þá ertu að endurvekja minnið. Og þá gengur betur bæði með líkamlega og andlega streitu, og þá kemur sterki hermaðurinn sem þú svo sannarlega ert í ljós. Fyrstu átta dagarnir í febrúar bera með sér svo miklar orkutilfinningar sem verður erfitt að ráða við. Þetta getur mjög vel tengst ást eða ástríðum og þegar að fimmtándi febrúar gengur í garð þá veistu að allt er eins og það á að vera. Þú skalt gefa þér tíma til að sinna útliti þínu og að láta engan sjá hvort þú eigir góðan eða slæman dag. Það eru dásamlegir tímar fram undan og mikill viðsnúningur hjá þeim sem eru í hringiðu lífsins. Þessi tími er sérstaklega skráður til 22. febrúar sem er heilagur dagur og það verður erfitt fyrir þig að trúa því núna hversu gott þetta líf er, en það er mikilvægt að þú farir eftir því sem ég sagði hér í upphafi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Þetta er vegna þess að þá ræðurðu ekki lengur hraðanum og það sem þú vilt að gerist, gerist svo löturhægt. Þetta er nú ekki alveg að henta þínu skapferli, því óþolinmæðin er í blóðrásinni og skapið eins og blessuð blíðan á Íslandi. Þú þarft í alvörunni að temja þér þá tækni til að róa taugarnar niður að anda eins djúpt og þú getur. Halda svo andanum inni eins lengi og þú getur og anda svo frá þér hægt og rólega. Þessa æfingu getur þú framkvæmt hvar sem er, hvenær sem er og hvað sem er að gerast. Þegar þú temur þér þetta, þá verður miklu meira skipulag á hugsunum þínum og gjörðum. Passaðu þig sérstaklega á því að vera ekki arfavondur út í neinn og að kenna ekki neinum öðrum um það sem er að gerast hjá þér. Þá nærðu þeirri hugarró og erfiðleikarnir leysast á síðustu stundu. Þá skaltu fagna og að klappa þér sjálfum á öxlina eða á bringuna til þess að senda þau skilaboð til þeirra sjöhundruð billjón frumna í blóðrásinni þinni. Þessar frumur hafa nefnilega minni allt frá því þú fæddist og þegar þú klappar á líkama þinn, þá ertu að endurvekja minnið. Og þá gengur betur bæði með líkamlega og andlega streitu, og þá kemur sterki hermaðurinn sem þú svo sannarlega ert í ljós. Fyrstu átta dagarnir í febrúar bera með sér svo miklar orkutilfinningar sem verður erfitt að ráða við. Þetta getur mjög vel tengst ást eða ástríðum og þegar að fimmtándi febrúar gengur í garð þá veistu að allt er eins og það á að vera. Þú skalt gefa þér tíma til að sinna útliti þínu og að láta engan sjá hvort þú eigir góðan eða slæman dag. Það eru dásamlegir tímar fram undan og mikill viðsnúningur hjá þeim sem eru í hringiðu lífsins. Þessi tími er sérstaklega skráður til 22. febrúar sem er heilagur dagur og það verður erfitt fyrir þig að trúa því núna hversu gott þetta líf er, en það er mikilvægt að þú farir eftir því sem ég sagði hér í upphafi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira