Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira