Bale fer vel af stað á PGA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 12:30 Gareth Bale mundar golfkylfuna. getty/Jed Jacobsohn Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn. Golf Fótbolti Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bale lagði takkaskóna á hilluna í byrjun árs eftir farsælan feril. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan þá og fékk meðal annars tækifæri til að keppa á PGA-mótaröðinni. Meðal annarra stjarna sem keppa á Pebble Beach Pro-Am eru leikararnir Jason Bateman og Bill Murray, rapparinn Macklemore og NFL-leikmaðurinn Aaron Rodgers. Bale er í liði með atvinnumanninum Joseph Bramlett og þeir spiluðu fyrsta hringinn á mótinu á samtals sjö höggum undir pari. Þeir eru í 18. sæti mótsins. Efstu 25 liðin fara áfram og spila á lokadegi mótsins á sunnudaginn.
Golf Fótbolti Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira