Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. febrúar 2023 13:32 Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og standa nú aðeins tveir keppendur eftir sem berjast um sigursætið. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. Það voru þau Símon Grétar, Kjalar, Saga Matthildur og Bía sem stigu á svið og kepptust um sæti í úrslitaþættinum. Hver keppandi flutti tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt og gott. Þegar allir keppendur höfðu lokið við flutning sinn stigu þeir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór á svið og frumfluttu nýja lagið sitt „Vinn við það“. Andrúmsloftið varð rafmagnað þegar tilkynnt var að aðeins tveir keppendur kæmust áfram í úrslitaþáttinn. Að símakosningu lokinni varð það ljóst að Idol ævintýri Bíu og Símons Grétars væri á enda. Það eru því þau Kjalar og Saga Matthildur sem keppa um sigursætið á föstudaginn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Það er alltaf jafn forvitnilegt að sjá hverju dómararnir klæðast á föstudagskvöldum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Símon Grétar flutti lagið Vangaveltur með Herra Hnetusmjör.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör varð fyrir vonbrigðum með flutninginn en það er ekki annað hægt en að dást að Símoni fyrir að fara vel út fyrir boxið.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar flutti lagið Dakíri eftir Tómas R. Einarsson.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Salurinn trylltist þegar Kjalar stóð upp frá píanóinu og tók nokkur dansspor.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía tók lagið Í síðasta skipti með Friðriki Dór.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía er stærsti aðdáandi Friðriks Dórs og trylltist þegar hann kom henni á óvart á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur flutti lagið Ekkert sem breytir því.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga steig á svið með bera bumbuna eins og Idol dómarinn Bríet hafði kallað eftir.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol hljómsveitin stórkostlega.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör brá sér úr dómarasætinu í nokkrar mínútur.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu lagið „Vinn við það“ sem kom út á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Símons var lagið Under the Bridge með Red Hot Chili Peppers.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Frammistaða Símons var stórkostleg.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Kjalars var lagið Einhvers staðar einhvern tímann aftur með Mannakornum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar var eins og sannkölluð stjarna á sviðinu.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Bíu var lagið Dreams með Fleetwood Mac.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Lagið var nokkuð lágstemmdara en þau sem Bía hefur flutt hingað til og var gaman að sjá nýja hlið á henni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Sögu var lagið Feeling Good með Nina Simone.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Sannkallaður gæsahúðarflutningur þar sem Saga fékk sannarlega að skína.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk í góðum gír.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Augnablikið áður en úrslitin voru tilkynnt.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur var fyrri keppandinn til þess að komast áfram.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Að lokum var tilkynnt að Kjalar væri seinni keppandinn til þess að komast í úrslitaþáttinn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Dómarar kvöddu þau Bíu og Símon með fallegum orðum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Það er enginn vafi á því að við eigum eftir að sjá meira af þeim Bíu og Símoni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga og Kjalar áttu bágt með að trúa því að þau væru komin alla leið í lokaþáttinn og að annað þeirra ætti eftir að verða næsta Idolstjarna Íslands.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Það voru þau Símon Grétar, Kjalar, Saga Matthildur og Bía sem stigu á svið og kepptust um sæti í úrslitaþættinum. Hver keppandi flutti tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt og gott. Þegar allir keppendur höfðu lokið við flutning sinn stigu þeir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór á svið og frumfluttu nýja lagið sitt „Vinn við það“. Andrúmsloftið varð rafmagnað þegar tilkynnt var að aðeins tveir keppendur kæmust áfram í úrslitaþáttinn. Að símakosningu lokinni varð það ljóst að Idol ævintýri Bíu og Símons Grétars væri á enda. Það eru því þau Kjalar og Saga Matthildur sem keppa um sigursætið á föstudaginn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. Það er alltaf jafn forvitnilegt að sjá hverju dómararnir klæðast á föstudagskvöldum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Símon Grétar flutti lagið Vangaveltur með Herra Hnetusmjör.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör varð fyrir vonbrigðum með flutninginn en það er ekki annað hægt en að dást að Símoni fyrir að fara vel út fyrir boxið.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar flutti lagið Dakíri eftir Tómas R. Einarsson.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Salurinn trylltist þegar Kjalar stóð upp frá píanóinu og tók nokkur dansspor.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía tók lagið Í síðasta skipti með Friðriki Dór.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Bía er stærsti aðdáandi Friðriks Dórs og trylltist þegar hann kom henni á óvart á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur flutti lagið Ekkert sem breytir því.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga steig á svið með bera bumbuna eins og Idol dómarinn Bríet hafði kallað eftir.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Idol hljómsveitin stórkostlega.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör brá sér úr dómarasætinu í nokkrar mínútur.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu lagið „Vinn við það“ sem kom út á föstudaginn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Símons var lagið Under the Bridge með Red Hot Chili Peppers.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Frammistaða Símons var stórkostleg.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Kjalars var lagið Einhvers staðar einhvern tímann aftur með Mannakornum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kjalar var eins og sannkölluð stjarna á sviðinu.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Bíu var lagið Dreams með Fleetwood Mac.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Lagið var nokkuð lágstemmdara en þau sem Bía hefur flutt hingað til og var gaman að sjá nýja hlið á henni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Seinna lag Sögu var lagið Feeling Good með Nina Simone.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Sannkallaður gæsahúðarflutningur þar sem Saga fékk sannarlega að skína.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Kynnarnir Aron Már og Sigrún Ósk í góðum gír.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Augnablikið áður en úrslitin voru tilkynnt.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga Matthildur var fyrri keppandinn til þess að komast áfram.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Að lokum var tilkynnt að Kjalar væri seinni keppandinn til þess að komast í úrslitaþáttinn.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Dómarar kvöddu þau Bíu og Símon með fallegum orðum.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Það er enginn vafi á því að við eigum eftir að sjá meira af þeim Bíu og Símoni.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Saga og Kjalar áttu bágt með að trúa því að þau væru komin alla leið í lokaþáttinn og að annað þeirra ætti eftir að verða næsta Idolstjarna Íslands.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16
Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. 3. febrúar 2023 10:47