Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 18:30 Pep Clotet er farinn að þekkja það of vel að vera sagt upp sem þjálfari Brescia. Vísir/Getty Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. Pep Clotet er spænskur knattspyrnustjóri sem meðal annars hefur stýrt Birmingham, ítalska liðinu SPAL og Malmö FF í Svíþjóð. Hann tók við sem stjóri Brescia síðasta sumar en hefur nú verið sagt upp störfum og það í annað sinn á tímabilinu. Eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega í haust tók erfiður tími við hjá Brescia og þann 21.desember var Pep Clotet sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Eftirmaður hans, Alfredo Aglietti, fékk hins vegar aðeins tækifæri í tveimur leikjum en þá virðist sem eigandi Brescia hafi séð eftir ákvörðun sinni hvað varðar Clotet og réði hann sem knattspyrnustjóra liðsins á nýjan leik um miðjan janúar fyrr á þessu ári. Það entist þó ekki lengi. Á dögunum var Pep Clotet sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Brescia, í annað sinn á aðeins 48 dögum. Þetta er þó ekki öll sagan. Pep Clotet var nefnilega fyrst ráðinn þjálfari Brescia í febrúar árið 2021 en þá lék landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason með liðinu. Þrátt fyrir að koma Brescia í umspilsleiki um sæti í Serie A fékk Pep Clotet ekki að halda áfram með liðið í það skiptið. Clotet hefur því fengið sparkið í þrígang frá sama félaginu og mun eflaust hugsa sig tvisvar ef eigandinn Massimo Cellino hefur samband á nýjan leik. Hinn litríki Cellino er ekki ókunnugur því að tilkynna knattspyrnustjórum að þjónustu þeirra sé ekki lengur óskað. Hann var eigandi Leeds United frá janúar 2014 og þar til sumarið 2017. Á þeim tíma rak hann hvorki fleiri né færri en átta knattspyrnustjóra. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Pep Clotet er spænskur knattspyrnustjóri sem meðal annars hefur stýrt Birmingham, ítalska liðinu SPAL og Malmö FF í Svíþjóð. Hann tók við sem stjóri Brescia síðasta sumar en hefur nú verið sagt upp störfum og það í annað sinn á tímabilinu. Eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega í haust tók erfiður tími við hjá Brescia og þann 21.desember var Pep Clotet sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Eftirmaður hans, Alfredo Aglietti, fékk hins vegar aðeins tækifæri í tveimur leikjum en þá virðist sem eigandi Brescia hafi séð eftir ákvörðun sinni hvað varðar Clotet og réði hann sem knattspyrnustjóra liðsins á nýjan leik um miðjan janúar fyrr á þessu ári. Það entist þó ekki lengi. Á dögunum var Pep Clotet sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Brescia, í annað sinn á aðeins 48 dögum. Þetta er þó ekki öll sagan. Pep Clotet var nefnilega fyrst ráðinn þjálfari Brescia í febrúar árið 2021 en þá lék landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason með liðinu. Þrátt fyrir að koma Brescia í umspilsleiki um sæti í Serie A fékk Pep Clotet ekki að halda áfram með liðið í það skiptið. Clotet hefur því fengið sparkið í þrígang frá sama félaginu og mun eflaust hugsa sig tvisvar ef eigandinn Massimo Cellino hefur samband á nýjan leik. Hinn litríki Cellino er ekki ókunnugur því að tilkynna knattspyrnustjórum að þjónustu þeirra sé ekki lengur óskað. Hann var eigandi Leeds United frá janúar 2014 og þar til sumarið 2017. Á þeim tíma rak hann hvorki fleiri né færri en átta knattspyrnustjóra.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira