Fylgjast vel með Öskju Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2023 20:02 Myndin er tekin yfir Öskju í gær. Háskóli Íslands Vakir í ís Öskjuvatns eru afbrigðilega stórar. Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá segir vert að fylgjast vel með. Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið. Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið.
Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira