Arne Treholt látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 14:42 Arne Treholt hélt ávallt fram sakleysi sínu. Wikipedia/Ole-Christian Bjarkøy Norski njósnarinn Arne Treholt er látinn, áttatíu ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Moskvu þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann lætur eftir sig son og tvö barnabörn. Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42
Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00