Innherji

Virkj­an­ir verð­a dýr­ar­i og ork­u­verð mun hækk­a vegn­a auk­ins kostn­að­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásgeir Margeirsson, ráðgjafi og fyrrverandi forstjóri HS Orku.
Ásgeir Margeirsson, ráðgjafi og fyrrverandi forstjóri HS Orku.

Allar nýjar virkjanir hérlendis verða líklega dýrari en þær sem áður hafa verið reistar og orkuverð mun sömuleiðis hækka vegna aukins framleiðslukostnaðar. Auðlindagjald hefur hækkað úr innan við prósenti af tekjum í allt að tíu prósent. Raforkulögum er ætlað að stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi og efla þannig atvinnulíf og byggð í landinu. Ráðast þarf í breytingar til að tryggja betur að markmiðum laganna verði náð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×