Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 10:31 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu á móti Palermo á Stadio Luigi Ferraris um helgina. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc)
Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira