Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2023 13:38 Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. Allt þetta er gert til þess að gera þær sem eru að byrja í stangveiði að betri veiðikonum, því alltaf er að koma fram eitthvað nýtt og það er um að gera að fylgjast með. Hvernig getum við náð betri árangri í baráttunni við laxinn? Sigþór Steinn og Hrafn H Hauksson tala um laxinn og kynna fyrir þessum öflugu veiðikonum námskeiðið MAX LAX. Í kjölfarið verður svo hægt að skrá sig á námskeiðið en þeir ætla að halda sér námskeið fyrir konurnar í mars. Því næst kemur Hilmar Hansson á svið, hann ætlar að kenna viðstöddum handbrögðin við að kippa flugu úr veiðimanni, hann verður svo með verklega kennslu á eftir. Það getur verið óheppilegt ef veiðifélaginn fær fluguna í hausinn og það þarf að kippa henni úr. Þá er nú gott að kunna réttu handtökin. Opið hús hjá kvennanefnd SVFR verður sem sagt fimmtudaginn 16 febrúar á Ölver í Glæsibæ kl 20:00. Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. Allt þetta er gert til þess að gera þær sem eru að byrja í stangveiði að betri veiðikonum, því alltaf er að koma fram eitthvað nýtt og það er um að gera að fylgjast með. Hvernig getum við náð betri árangri í baráttunni við laxinn? Sigþór Steinn og Hrafn H Hauksson tala um laxinn og kynna fyrir þessum öflugu veiðikonum námskeiðið MAX LAX. Í kjölfarið verður svo hægt að skrá sig á námskeiðið en þeir ætla að halda sér námskeið fyrir konurnar í mars. Því næst kemur Hilmar Hansson á svið, hann ætlar að kenna viðstöddum handbrögðin við að kippa flugu úr veiðimanni, hann verður svo með verklega kennslu á eftir. Það getur verið óheppilegt ef veiðifélaginn fær fluguna í hausinn og það þarf að kippa henni úr. Þá er nú gott að kunna réttu handtökin. Opið hús hjá kvennanefnd SVFR verður sem sagt fimmtudaginn 16 febrúar á Ölver í Glæsibæ kl 20:00.
Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Erlendum veiðimönnum mun fjölga Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði