Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 18:01 Það var líf og fjör á frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Á ferð með mömmu. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Hilmar Oddsson leikstýrir myndinni sem fjallar um umskipti í lífi manns eftir að móðir hans fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. Myndin er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd og fangaði stemninguna á myndir sem má sjá hér að neðan. Hilmar Oddsson, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld og Þröstur Leó.Vísir/Hulda Margrét Kristín Hjartardóttir og Egill Eðvarðsson ásamt góðum vinum.Vísir/Hulda Margrét Birna Paulina Einarsdóttir og Jóel Sæmundsson.Vísir/Hulda Margrét Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Aðalleikarar myndarinnar.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét Halla Skúladóttir og Halldór Gylfason.Vísir/Hulda Margrét Ásdís Spano og Damon Younger.Vísir/Hulda Margrét Kristín Júlla Kristjánsdóttir og Aníta Briem.Vísir/Hulda Margrét Kristbjörg Kjeld.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18 Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Á ferð með mömmu vinnur aðalverðlaun á Pöff Íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut í kvöld aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Tallinn Black Nights Film Festival, eða Pöff, í Eistlandi. Kvikmyndahátíðin er ein sú stærsta í Austur-Evrópu. 26. nóvember 2022 20:18
Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. 24. nóvember 2022 16:00