„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Tómas Helgi Wehmeier skrifar 17. febrúar 2023 22:34 Sigurður Dan Óskarsson átti frábæra innkomu í markið hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum. Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum.
Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14