Drakk úr hundrað þúsund króna skó á miðjum tónleikum Bjarki Sigurðsson skrifar 21. febrúar 2023 07:49 Harry Styles hóf tónleikaferðalag sitt með stæl. Breski söngvarinn Harry Styles drakk úr rándýrum skó á tónleikum sínum í Perth í Ástralíu í gærkvöldi. Eftir drykkjuna sagðist hann vera eins og nýr maður. Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna. Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna.
Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira