Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:02 FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson með verðlaunin sem stigahæsta fólk mótsins. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís
Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira