Morgan sló mömmumetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:31 Alex Morgan lyftir hér SheBelieves bikarnum í nótt. AP/LM Otero Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira
Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira