Eldflaugaregn eftir blóðuga rassíu á Vesturbakkanum Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2023 08:44 Aðgerð Ísraelshers í Nablus fór úr böndunum í gær. TIl skotbardaga kom á milli hermanna og vopnaðra Palestínumanna. Hermennirnir skutu meðal annars eldflaugum á byggingu þar sem þrír eftirlýstir menn voru innandyra. AP/Majdi Mohammed Ísraelsher segir að herskáir Palestínumenn hafi skotið sex eldflaugum frá Gasaströndinni á Ísrael í nótt. Svo virðist sem að eldflaugaárásirnar séu svar við blóðugri rassíu Ísraela sem urðu ellefu Palestínumönnum að bana á Vesturbakkanum í gær. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotunum. Ísraelsher segir að loftvarnarkerfi landsins hafi stöðvað fimm eldflaugar sem var skotið á borgirnar Ashkelon og Sderot. Ein eldflaug lenti á akri. Ísraelar svöruðu með loftárásum á skotmörk á Gasa en engar fréttir hafa borist af mannskaða þar. Átök sem brutust út þegar ísraelskir hermenn réðust gegn þremur eftirlýstum Palestínumönnum í Nablus á Vesturbakkanum í gær eru ein þau blóðugustu í skærum sem hafa geisað í tæpt ár. Til skotbardaga kom á milli mannanna þriggja og hermanna en þeir síðarnefndur skiptust einnig á skotum við vopnaða menn í hverfinu. Palestínsk heilbrigðisyfirvöld segja að á meðal þeirra látnu í gær sé sextán ára gamall piltur. Þrír palestínskir karlmenn á sjötugs og áttræðisaldri féllu sömuleiðis. Ísraelsher segist rannsaka myndband sem virðist sýna hvernig tveir ungir og óvopnaðir menn á hlaupum frá vettvangi eru skotnir til bana. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotunum. Ísraelsher segir að loftvarnarkerfi landsins hafi stöðvað fimm eldflaugar sem var skotið á borgirnar Ashkelon og Sderot. Ein eldflaug lenti á akri. Ísraelar svöruðu með loftárásum á skotmörk á Gasa en engar fréttir hafa borist af mannskaða þar. Átök sem brutust út þegar ísraelskir hermenn réðust gegn þremur eftirlýstum Palestínumönnum í Nablus á Vesturbakkanum í gær eru ein þau blóðugustu í skærum sem hafa geisað í tæpt ár. Til skotbardaga kom á milli mannanna þriggja og hermanna en þeir síðarnefndur skiptust einnig á skotum við vopnaða menn í hverfinu. Palestínsk heilbrigðisyfirvöld segja að á meðal þeirra látnu í gær sé sextán ára gamall piltur. Þrír palestínskir karlmenn á sjötugs og áttræðisaldri féllu sömuleiðis. Ísraelsher segist rannsaka myndband sem virðist sýna hvernig tveir ungir og óvopnaðir menn á hlaupum frá vettvangi eru skotnir til bana.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46