Saka SBF og félaga um hundruð ólöglegra kosningaframlaga Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2023 16:07 Sam Bankman-Fried var fyrir skemmstu kóngur í rafmyntaheiminum. Nú á hann yfir höfði sér áralangt fangelsi fyrir að svíkja viðskiptavini og fjárfesta. AP/John Minchillo Bandarískir saksóknarar saka Sam Bankman-Fried, stofnanda rafmyntafyrirtækisins FTX, og samverkamann hans um fleiri en þrjú hundruð ólögleg kosningaframlög. Þeir komust hjá reglum um hámarksframlög til frambjóðenda með því að notast við leppa og félög. Nýir ákæruliðir í málinu gegn Bankman-Fried, sem oft er nefndur SBF, voru lagðir fram fyrir alríkisdómstól í New York í dag. Fyrir höfðu saksóknarar ákært hann fyrir fjársvik, peningaþvætti og fleiri brot. Hann lýsti sig saklausan af þeim sökum. Alls eru ólöglegu kosningaframlögin sögð hafa numið tugum milljóna dollara, jafnvirði fleiri milljarða íslenskra króna. Bankman-Fried er sakaður um að hafa notað fé fjárfesta FTX til þess að fjármagna framlögin. Bankman-Fried var einn af stærstu fjárhagslegu bakhjörlum Demókrataflokksins fyrir þingkosningarnar í haust. Einn nánasti samstarfsmaður hans lét háar fjárhæðir af hendi rakna til repúblikana. Sjálfur hefur Bankman-Fried haldið því fram að hann hafi gefið repúblikönum svipaðar fjárhæðir og demókrötum í gegnum félög sem þurfa ekki að gera grein fyrir framlögum sínum. Dómari metur nú hvort og hvernig hann eigi að herða skilyrði fyrir því að Bankman-Fried fái að ganga laus gegn tryggingu. Saksóknarar hafa kvartað undan að hann hafi átt í dulkóðuðum samskiptum sem yfirvöld geti ekki fylgst með. FTX fór á hausinn með braki og brestum í nóvember. Bankman-Fried er sakaður um að hafa notað fjármuni viðskiptavina rafmyntakauphallarinnar til þess að fjármagna áhættufjárfestingar vogunarsjóðs í sinni eigu. Gjaldþrot FTX Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Gæti stungið FTX-stjóra í steininn til að takmarka samskipti hans Dómari í máli Sams Bankman-Frieds, stofnanda rafmyntafyrirtækisins FTX, gaf í skyn að hann gæti sent hann í fangelsi til að koma í veg fyrir að hann eigi í frekari samskiptum sem yfirvöld geta ekki fylgst með. Saksóknarar telja ástæðu til að ætla að Bankman-Fried reyni að hafa áhrif á vitni. 17. febrúar 2023 09:06 Rafmyntabransinn í úlfakreppu á nýju ári Samdráttur, uppsagnir og lögsóknir hafa einkennt fyrstu daga nýs árs í rafmyntabransanum sem varð fyrir hverju högginu á fætur öðru í fyrra. Tveir fyrrverandi forstjórar fallinna fyrirtækja standa frammi fyrir sak- og málsóknum. 6. janúar 2023 12:12 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Nýir ákæruliðir í málinu gegn Bankman-Fried, sem oft er nefndur SBF, voru lagðir fram fyrir alríkisdómstól í New York í dag. Fyrir höfðu saksóknarar ákært hann fyrir fjársvik, peningaþvætti og fleiri brot. Hann lýsti sig saklausan af þeim sökum. Alls eru ólöglegu kosningaframlögin sögð hafa numið tugum milljóna dollara, jafnvirði fleiri milljarða íslenskra króna. Bankman-Fried er sakaður um að hafa notað fé fjárfesta FTX til þess að fjármagna framlögin. Bankman-Fried var einn af stærstu fjárhagslegu bakhjörlum Demókrataflokksins fyrir þingkosningarnar í haust. Einn nánasti samstarfsmaður hans lét háar fjárhæðir af hendi rakna til repúblikana. Sjálfur hefur Bankman-Fried haldið því fram að hann hafi gefið repúblikönum svipaðar fjárhæðir og demókrötum í gegnum félög sem þurfa ekki að gera grein fyrir framlögum sínum. Dómari metur nú hvort og hvernig hann eigi að herða skilyrði fyrir því að Bankman-Fried fái að ganga laus gegn tryggingu. Saksóknarar hafa kvartað undan að hann hafi átt í dulkóðuðum samskiptum sem yfirvöld geti ekki fylgst með. FTX fór á hausinn með braki og brestum í nóvember. Bankman-Fried er sakaður um að hafa notað fjármuni viðskiptavina rafmyntakauphallarinnar til þess að fjármagna áhættufjárfestingar vogunarsjóðs í sinni eigu.
Gjaldþrot FTX Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Gæti stungið FTX-stjóra í steininn til að takmarka samskipti hans Dómari í máli Sams Bankman-Frieds, stofnanda rafmyntafyrirtækisins FTX, gaf í skyn að hann gæti sent hann í fangelsi til að koma í veg fyrir að hann eigi í frekari samskiptum sem yfirvöld geta ekki fylgst með. Saksóknarar telja ástæðu til að ætla að Bankman-Fried reyni að hafa áhrif á vitni. 17. febrúar 2023 09:06 Rafmyntabransinn í úlfakreppu á nýju ári Samdráttur, uppsagnir og lögsóknir hafa einkennt fyrstu daga nýs árs í rafmyntabransanum sem varð fyrir hverju högginu á fætur öðru í fyrra. Tveir fyrrverandi forstjórar fallinna fyrirtækja standa frammi fyrir sak- og málsóknum. 6. janúar 2023 12:12 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Gæti stungið FTX-stjóra í steininn til að takmarka samskipti hans Dómari í máli Sams Bankman-Frieds, stofnanda rafmyntafyrirtækisins FTX, gaf í skyn að hann gæti sent hann í fangelsi til að koma í veg fyrir að hann eigi í frekari samskiptum sem yfirvöld geta ekki fylgst með. Saksóknarar telja ástæðu til að ætla að Bankman-Fried reyni að hafa áhrif á vitni. 17. febrúar 2023 09:06
Rafmyntabransinn í úlfakreppu á nýju ári Samdráttur, uppsagnir og lögsóknir hafa einkennt fyrstu daga nýs árs í rafmyntabransanum sem varð fyrir hverju högginu á fætur öðru í fyrra. Tveir fyrrverandi forstjórar fallinna fyrirtækja standa frammi fyrir sak- og málsóknum. 6. janúar 2023 12:12