Sextán ár bætast við dóm Weinstein Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2023 20:14 Weinstein afplánar nú þegar 23 ára dóm. Etienne Laurent/Getty Nauðgarinn og fyrrverandi kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið dæmdur í 16 ára fangelsi, til viðbótar við þann 23 ára fangelsisdóm sem hann afplánar nú. Í desember á síðasta ári var Weinstein fundinn sekur um nauðgun og kynferðislega áreitni í garð leikkonu og fyrirsætu sem ekki hefur verið nafngreind. Konan sagði fyrir dómi að Weinstein hefði ráðist að sér á hótelherbergi á kvikmyndahátíð í Los Angeles í febrúar 2013. Í sama máli var Weinstein sýknaður af ákæru fyrir gróft kynferðislegt ofbeldi gegn annarri konu. Þá komst kviðdómur í málinu ekki að niðurstöðu um þrjár aðrar ákærur fyrir kynferðisofbeldi, þar á meðal eina fyrir meint brot gegn Jennifer Siebel Newsom, eiginkonu Gavin Newsom, ríkisstjóra Kaliforníu. Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu er sagt að Weinstein sé talinn líklegur til að áfrýja dómnum. Weinstein, sem er sjötugur, afplánar nú þegar 23 ára fangelsisdóm eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun og kynferðisbrot í New York fyrir um tveimur árum. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Weinstein dæmdur fyrir aðra nauðgun Kviðdómur í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur fundið kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein sekan af ákæru um að hafa nauðgað konu. 20. desember 2022 06:24 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Í desember á síðasta ári var Weinstein fundinn sekur um nauðgun og kynferðislega áreitni í garð leikkonu og fyrirsætu sem ekki hefur verið nafngreind. Konan sagði fyrir dómi að Weinstein hefði ráðist að sér á hótelherbergi á kvikmyndahátíð í Los Angeles í febrúar 2013. Í sama máli var Weinstein sýknaður af ákæru fyrir gróft kynferðislegt ofbeldi gegn annarri konu. Þá komst kviðdómur í málinu ekki að niðurstöðu um þrjár aðrar ákærur fyrir kynferðisofbeldi, þar á meðal eina fyrir meint brot gegn Jennifer Siebel Newsom, eiginkonu Gavin Newsom, ríkisstjóra Kaliforníu. Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu er sagt að Weinstein sé talinn líklegur til að áfrýja dómnum. Weinstein, sem er sjötugur, afplánar nú þegar 23 ára fangelsisdóm eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun og kynferðisbrot í New York fyrir um tveimur árum.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Weinstein dæmdur fyrir aðra nauðgun Kviðdómur í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur fundið kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein sekan af ákæru um að hafa nauðgað konu. 20. desember 2022 06:24 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Weinstein dæmdur fyrir aðra nauðgun Kviðdómur í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur fundið kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein sekan af ákæru um að hafa nauðgað konu. 20. desember 2022 06:24