„Versti leikur tímabilsins“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 22:30 Xavi pirraður á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34