Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Bjarki Sigurðsson skrifar 27. febrúar 2023 14:42 Katy Perry gat ekki haldið tárunum aftur eftir að Trey Louis sagði sögu sína í American Idol. Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. 21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry. Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry.
Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira