Liðsfélagi Arons dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að eyðileggja hornfána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 16:32 Yankuba Minteh fagnar marki með OB Odense en hann er mikill skaphundur. Getty/Lars Ronbog Liðsfélagi Arons Elísar Þrándarsonar hjá Odense Boldklub missti stjórn á skapi sínu í síðasta leik og það hefur sínar afleiðingar. Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023 Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023
Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira