Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 06:01 Manchester United tekur á móti West Ham í FA-bikarnum í kvöld. James Gill - Danehouse/Getty Images Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira