Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 14:30 William Cole Campbell kom inn á í lokin til að taka víti og afgreiddi það verkefni glæsilega. Skjámynd/Twitter Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023 UEFA Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023
UEFA Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira