Fjallagarpur selur glæsihýsi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. mars 2023 22:01 Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Samsett mynd Hallgrímur Kristinsson fjallgöngumaður og eiginkona hans, Ólöf Pálsdóttir arkitekt hafa sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is Garðabær Hús og heimili Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira