Mikael og Aron voru báði í byrjunarliðum sinna liða í kvöld. Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik, en Mikael var skipt af velli í uppbótartíma.
Það voru hins vegar þeir Patrick Mortensen og Yann Aurel Bisseck sem saú um markaskorun leiksins í kvöld og niðurstaðan varð því 2-0 sigur AGF.
AGF situr nú í fjórða sæti deildarinnar með 29 stig eftir 20 leiki, sjö stigum meira en Horsens sem situr í tíunda sæti.