Halda áfram leitinni að Stefáni Arnari í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2023 11:01 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni verður haldið áfram síðdegis í dag. Litlar vísbendingar hafa borist lögreglu vegna málsins. Skúli Jónsson, stöðvarstjóri í Hafnarfirði, segir björgunarsveitarfólk munu koma að leitinni síðdegis í dag. Fjörur verði gengnar á Álftanesi, Bessastaðanesi og sömuleiðis í Kópavogi. Notast verður við dróna og báta við leitina. Stefáns Arnars hefur verið leitað frá því á föstudag. Hann er 44 ára, búsettur í Arnarhrauni í Hafnarfirði og síðast var vitað um ferðir hans síðdegis á fimmtudag. Þau sem geta gefið upplýsingar sem tengjast málinu eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Lögreglumál Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir Leitin að Stefáni Arnari ekki borið neinn árangur: Hlé gert á leit fram á mánudag Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára, hefur ekki borið neinn árangur í dag. Leitarmenn hafa lokið störfum í bili, en hlé verður gert á leitinni fram á mánudag nema að nýjar vísbendingar berist. 4. mars 2023 16:31 Fresta leitinni til morguns Ákveðið hefur verið að fresta leit að Stefáni Arnari Gunnarssyni til morguns. Henni var hætt þegar nokkuð var liðið á kvöldið og birtuskilyrði fóru þverrandi. 3. mars 2023 21:30 Lögregla lýsir eftir Stefáni Arnari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að Stefán Arnar sé búsettur á Arnarhrauni í Hafnarfirði en síðast er vitað um ferðir hans síðdegis í gær. 3. mars 2023 11:49 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Skúli Jónsson, stöðvarstjóri í Hafnarfirði, segir björgunarsveitarfólk munu koma að leitinni síðdegis í dag. Fjörur verði gengnar á Álftanesi, Bessastaðanesi og sömuleiðis í Kópavogi. Notast verður við dróna og báta við leitina. Stefáns Arnars hefur verið leitað frá því á föstudag. Hann er 44 ára, búsettur í Arnarhrauni í Hafnarfirði og síðast var vitað um ferðir hans síðdegis á fimmtudag. Þau sem geta gefið upplýsingar sem tengjast málinu eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Lögreglumál Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir Leitin að Stefáni Arnari ekki borið neinn árangur: Hlé gert á leit fram á mánudag Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára, hefur ekki borið neinn árangur í dag. Leitarmenn hafa lokið störfum í bili, en hlé verður gert á leitinni fram á mánudag nema að nýjar vísbendingar berist. 4. mars 2023 16:31 Fresta leitinni til morguns Ákveðið hefur verið að fresta leit að Stefáni Arnari Gunnarssyni til morguns. Henni var hætt þegar nokkuð var liðið á kvöldið og birtuskilyrði fóru þverrandi. 3. mars 2023 21:30 Lögregla lýsir eftir Stefáni Arnari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að Stefán Arnar sé búsettur á Arnarhrauni í Hafnarfirði en síðast er vitað um ferðir hans síðdegis í gær. 3. mars 2023 11:49 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Leitin að Stefáni Arnari ekki borið neinn árangur: Hlé gert á leit fram á mánudag Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára, hefur ekki borið neinn árangur í dag. Leitarmenn hafa lokið störfum í bili, en hlé verður gert á leitinni fram á mánudag nema að nýjar vísbendingar berist. 4. mars 2023 16:31
Fresta leitinni til morguns Ákveðið hefur verið að fresta leit að Stefáni Arnari Gunnarssyni til morguns. Henni var hætt þegar nokkuð var liðið á kvöldið og birtuskilyrði fóru þverrandi. 3. mars 2023 21:30
Lögregla lýsir eftir Stefáni Arnari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að Stefán Arnar sé búsettur á Arnarhrauni í Hafnarfirði en síðast er vitað um ferðir hans síðdegis í gær. 3. mars 2023 11:49