Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:45 Helgi Már í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. „Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum. Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
„Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum.
Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10