Tuttugu ára tenniskona vann táknrænan sigur á Rússa í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 11:01 Marta Kostyuk er að vekja athygli á óréttlætinu í heimalandi sínu og vill ekki sjá Rússa á mótaröðinni. Getty/Robert Prange Úkraínska tenniskonan Marta Kostjuk vann um helgina sitt fyrsta mót á WTA mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri í Austin í Texas. Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023 Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira