Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:31 Kylian Mbappe fékk bæði bikar og flugeldasýningu þegar hann mætti markamet félagsins í síðasta leik Paris Saint Germain. Nú vonast hann eftir annars konar flugeldasýningu. Getty/Jean Catuffe Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira