Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 14:10 Ungu Haukakonurnar þurfa að taka sig á í enskunni ef marka má reynslubolta í liðinu. Vísir/Hulda Margrét Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira