Dagskráin í dag: Toppslagir í Subway-deildinni og Lengjubikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 10. mars 2023 06:01 Það er aldrei að vita nema Kristófer Acox bjóði upp á troðslur í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það verður sannkallaður toppslagur í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þá verður sýnt beint frá Lengjubikar kvenna og ítölsku Serie A-deildinni. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 verður bein útsending frá Keflavík þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í heimsókn í sannkölluðum stórleik. Valsmenn geta jafnað Njarðvík að stigum á toppnum með sigri en Keflvíkingar jafna Valsmenn vinni þeir. Það hefur gustað um Keflvíkinga að undanförnu en þeir fá tækifæri í kvöld til að þagga niður í efasemdarröddum. Klukkan 22:00 verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður Kjartan Atli Kjartansson mættur til leiks ásamt sérfræðingum og fara þeir yfir liðna umferð í Subway-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19:35 er komið að leik í Serie A deildinni á Ítalíu en Spezia tekur þá á móti stórliði Inter. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikar kvenna verður í beinni útsendingu klukkan 18:55 en þá mætast Stjarnan og Breiðablik sem bæði voru í toppbaráttu í Bestu deildinni á síðasta tímabili og ætla sér stóra hluti í sumar. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 verður bein útsending frá Keflavík þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í heimsókn í sannkölluðum stórleik. Valsmenn geta jafnað Njarðvík að stigum á toppnum með sigri en Keflvíkingar jafna Valsmenn vinni þeir. Það hefur gustað um Keflvíkinga að undanförnu en þeir fá tækifæri í kvöld til að þagga niður í efasemdarröddum. Klukkan 22:00 verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður Kjartan Atli Kjartansson mættur til leiks ásamt sérfræðingum og fara þeir yfir liðna umferð í Subway-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19:35 er komið að leik í Serie A deildinni á Ítalíu en Spezia tekur þá á móti stórliði Inter. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikar kvenna verður í beinni útsendingu klukkan 18:55 en þá mætast Stjarnan og Breiðablik sem bæði voru í toppbaráttu í Bestu deildinni á síðasta tímabili og ætla sér stóra hluti í sumar.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira