„Alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2023 10:37 Þórunn fer um víðan völl í bók sinni. Sagnfræðingurinn og hinn margverðlaunaði rithöfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir er bæði opinská og einlæg í sinni nýjustu bók þar sem hún varpar fram ýmsum hugleiðingum bæði mjög persónulegum og einnig heimspekilegum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning